Hertar sóttvarnaraðgerðir

Facebook
Twitter

Eftirfarandi var að berast frá Íþrótta og Ólympíusambandinu varðandi íþróttastarfið í framhaldi af hertum aðgerðum stjórnvalda.

Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum að það er verið að samkomutakmarkanir verða hertar á miðnætti.

Íþróttastarf fær að halda áfram í 50 manna hólfum og á það við um börn og fullorðna. Þó verða áhorfendur á öllum íþróttaviðburðum bannaðir en heimilt að hafa fjölmiðlafólk að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

Nýjustu fréttirnar