Andri Freyr Jónsson og Jón Ingi Ragnarsson úr KFR eru Íslandsmeistarar í tvímenningi 2021

Facebook
Twitter

Í dag lauk keppni á Íslandsmótinu í tvímenningi. 6 efstu tvímenningar úr forkeppni og milliriðli komust áfram í undanúrslit sem spiluð voru í dag í Round Robin formati. Eftir það var komið að úrslitum tveggja efstu tvímenninga en það voru auk Andra og Jóns þeir Einar Már Björnsson og Hafþór Harðarson úr ÍR en þeir urðu síðast Íslandsmeistarar í tvímenningi 2019, ekki var keppt í fyrra vegna Covid.

Þeir Andri og Jón lögðu Einar og Hafþór í úrslitum með tveim vinningum gegn tveim en þeim nægði akkúrat 2 vinninga þar sem þeir voru í efsta sæti eftir undanúrslit. Leikirnir voru nú ansi spennandi og munaði oft litlu á þeim félögum.

Í 3. sæti urðu svo þeir Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR og Gústaf Smári Björnsson KFR. Úrslit dagsins má sjá hér fyrir neðan.

Úrslitin

Nafn Félag Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3  Leikur 4 Samtals Meðaltal
Jón Ingi Ragnarsson KFR 168 230 164 184 746 186,5
Andri Freyr Jónsson KFR 223 210 219 219 871 217,8
Samtals   391 440 383 403 1.617 202,1
               
Nafn Félag Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3  Leikur 4 Samtals Meðaltal
Einar Már Björnsson ÍR 194 242 181 171 788 197,0
Hafþór Harðarson ÍR 193 220 225 213 851 212,8
Samtals   387 462 406 384 1.639 204,9

Udnanúrslit

  Andri og Jón Ingi Gunnar og Gústaf Einar og Hafþór Skúli og Mikael Jóhann og Gummi Svavar og Hlynur Bónus  Fyrri dagar Skor Samtals Sæti
Andri og Jón Ingi x 410 423 445 415 415   3.449 2.108 5.767 1
  x 50 10 50 50 50 210 216      
Gunnar og Gústaf 377 x 407 316 380 370   3.336 1.850 5.276 3
  0 x 10 0 40 40 90 209      
Einar og Hafþór 439 430 x 479 386 403   3.232 2.137 5.619 2
  50 50 x 60 40 50 250 202      
Skúli og Mikael 432 365 370 x 336 399   3.080 1.902 5.072 4
  10 40 0 x 0 40 90 193      
Jóhann og Gummi 381 374 317 370 x 376   2.996 1.818 4.854 5
  0 0 0 40 x 0 40 187      
Svavar og Hlynur 267 359 337 316 383 x   2.887 1.662 4.589 6
  0 0 0 0 40 x 40 180      

Frá vinstri: Jón Ingi Ragnarsson, Andri Freyr Jónsson, Einar Már Björnsson og Hafþór Harðarson

 

Nýjustu fréttirnar