Meistarakeppni ungmenna – 3. umferð

Facebook
Twitter

Í dag fór fram 3. umferð í Meistarakeppni ungmenna 2021 til 2022. Best í dag spilaði Steindór Máni Björnsson ÍR í 1. flokki pilta en hann lék leikina 6 á 1.049 eða 174,8 í meðaltal. Best stúlkna spilaði Málfríður Jóna Freysdóttir KFR í 1. flokki en hún lék leikina á 1.012 eða 168,7 í meðaltal. Nokkuð erfitt var fyrir alla krakkana í dag að spila en aðstæður voru pínulítið sérstakar og erfitt að spila upp línu. Það skilaði sér í lægra skori hjá öllum.

Úrslit í dag voru annars þessi:

1. fl. pilta 18 – 20 (fæddir 2001-2003) Félag L1 L2 L3 L4 L5 L6 Samt. Mtl.
  Steindór Máni Björnsson ÍR 159 177 190 159 171 193 1.049 174,8
  Jóhann Ársæll Atlason KFA 151 221 172 139 171 164 1.018 169,7
  Adam Geir Baldursson ÍR 165 142 126 168 147 170 918 153,0
                     
1. fl. stúlkna 18 – 20 ára (fæddar 2001-2003) Félag L1 L2 L3 L4 L5 L6 Samt. Mtl.
  Málfríður Jóna Freysdóttir KFR 163 171 146 194 183 155 1.012 168,7
  Elva Rós Hannesdóttir ÍR 140 160 119 131 154 157 861 143,5
                     
2. fl. pilta 15 – 17 ára (fæddir 2004-2006) Félag L1 L2 L3 L4 L5 L6 Samt. Mtl.
  Aron Hafþórsson ÍR 179 167 148 159 199 146 998 166,3
  Hlynur Helgi Atlason KFA 176 168 128 191 150 160 973 162,2
  Guðbjörn Joshua Guðjónsson ÍR 136 150 157 180 162 169 954 159,0
  Hinrik Óli Gunnarsson ÍR 222 144 141 114 164 167 952 158,7
  Ísak Birkir Sævarsson KFA 145 170 157 170 133 136 911 151,8
                     
2. fl. stúlkna 15 – 17 ára (fæddar 2004-2006) Félag L1 L2 L3 L4 L5 L6 Samt. Mtl.
  Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR 178 131 144 200 140 178 971 161,8
  Viktoría Þórisdóttir KFA 112 117 126 119 100 124 698 116,3
                     
3. fl. pilta 12 – 15 ára (fæddir 2007 -2009) Félag L1 L2 L3 L4 L5 L6 Samt. Mtl.
  Mikael Aron Vilhelmsson KFR 179 184 183 149 160 166 1.021 170,2
  Ásgeir Karl Gústafsson KFR 155 125 130 205 194 147 956 159,3
  Tristan Máni Nínuson ÍR 138 194 111 152 145 126 866 144,3
  Matthías Leó Sigurðsson KFA 157 104 147 139 141 164 852 142,0
  Tómas Freyr Garðarsson KFA 140 99 123 136 137 156 791 131,8
  Matthías Ernir Gylfason KFR 142 167 89 114 117 144 773 128,8
                     
3. fl. stúlkna 12 – 15 ára (fæddar 2007 -2009) Félag L1 L2 L3 L4 L5 L6 Samt. Mtl.
  Nína Rut Magnúsdóttir KFA 69 95 91 133 118 30 536 89,3
                     
4. fl. pilta 9 – 11 ára (fæddir 2010 -2012) Félag L1 L2 L3 Samt. Mtl.      
  Gottskálk Ryan Guðjónsson ÍR 104 148 117 369 123,0      
  Viktor Snær Guðmundsson  ÍR 124 103 139 366 122,0      
  Guðmundur Ásgeir Svanbergsson ÍR 68 78 77 223 74,3      
  Þorbjörn Guðrúnarson ÍR 69 76 33 178 59,3      
                     
4. fl. stúlkna 9 – 11 ára (fæddar 2010 -2012) Félag L1 L2 L3 Samt. Mtl.      
  Særós Erla Jóhönnudóttir KFA 129 186 137 452 150,7      
  Bára Líf Gunnarsdóttir ÍR 138 132 155 425 141,7      
  Friðmey Dóra Richter KFA 117 80 92 289 96,3      
  Margrét Lára Arnfinnsdóttir KFA 82 73 65 220 73,3      
                     
5. fl. pilta 5 – 8 ára (fæddir 2013-2017) Félag L1 L2 L3 Samt. Mtl.      
  Sigfús Áki Guðnason ÍR 60 51 58 169 56,3      

1. flokkur pilta, frá vinstri: Jóhann Ársæll Atlason ÍA, Seindór Máni Björnsson ÍR og Adam Geir Baldursson ÍR

1. flokkur stúlkna, frá vinstri: Elva Rós Hannesdóttir ÍR og Málfríður Jóna Freysdóttir KFR

2. flokkur pilta, frá vinstri: Hlynur Helgi Atlason ÍA, Aron Hafþórsson ÍR og Guðbjörn Joshua Guðjónsson ÍR

2. flokkur stúlkna, frá vinstri: Viktoría Þórisdóttir ÍA og Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR

3. flokkur pilta, frá vinstri: Mikael Aron Vilhelmsson KFR og Tristan Máni Nínuson ÍR. Á myndina vantar Ásgeir Karl Gústafsson KFR sem þurfi að fara snemma.

3. flokkur stúlkna: Nína Rut Magnúsdóttir ÍA

4. flokkur pilta, frá vinstri: Viktor Snær Guðmundsson ÍR, Gottskálk Ryan Guðjónsson ÍR og Guðmundur Ásgeir Svanbergsson ÍR

4. flokkur stúlkna, frá vinstri: Bára Líf Gunnarsdóttir ÍR, Særós Erla Jóhönnudóttir ÍA og Friðmey Dóra Richter ÍA

5. flokkur pilta: Sigfús Áki Guðnason ÍR

Nýjustu fréttirnar