Brautarskipan hjá íslenski keppendunum í Dubai

Facebook
Twitter

IBF gaf út í gær brautarskipan með nokkuð sérstæðu formi fyrir Super World Championship mótið sem nú fer fram í Dubai. Hér fyrir neðan má finna PDF skjöl, sem opnast í nýjum glugga, en í þeim kemur fram á hvaða brautum okkar fólk leikur á í mótinu.

SWC Women singles Qualification Nov 6th 15.00

SWC Mens singles Qualification Nov 6th 18.30

SWC Women singles Qualification Nov 6th 08.00

SWC Mens singles Qualification Nov 6th 11.30

Talað er um að streyma frá mótinu á vef Strikecloud en ljóst er að það er bæði flókið að komast þar inn og virknin ekki alveg sú besta. Keilurum er bent á að fyllgjast með spjallþráðum keilara á Fésbók en þar eru aðilar að setja inn leiðir til að fylgjast með.

Nýjustu fréttirnar