Fjórði keppnisdagur á EYC2021 – einstaklingar

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Nú er keppni lokið hjá okkar piltum, en í dag var leiknir 6 leikir í einstaklingskeppni, en best lék:

Aron Hafþórsson                1.138

Hinrik Óli Gunnarsso          1.061

Mikael Aron Vilhelmsson   1.037

Matthías Leó Sigurðsson   1.020

Alls kepptu 74 piltar á EYC2021 þetta árið og sá sem spilaði best alla dagana er heimamaður Kenneth Ramos, en hann spilaði 4.328 í 18 leikjum eða 240,4 að meðaltali.  Okkar piltar stóðu sig vel og meigi þeir eiga góða heimferð.

Í heildina var árangur okkar pilta eftirfarandi:

Aron Hafþórsson               3.576  þ.e. 198,7 meðaltal og 37 sæti

Hinrik Óli Gunnarsson       3.342  þ.e. 185,7 meðaltal og 57 sæti

Mikael Aron Vilhelmsson  3.231 þ.e.  179,5 meðaltal og 64 sæti

Matthías Leó Sigurðsson  2.968 þ.e.  164,9 meðaltal og 72 sæti

Nýjustu fréttirnar