Þriðji keppnisdagur á EYC2021 – Liðakeppni

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Í dag voru leiknir seinni 3 leikirnir í liðakeppninni, en ekki gekk alveg jafn vel og í gær, en liðið lék 2.121 í dag og var með 4.476 í heildina og endaði í 15. sæti.  

Skorið í liðakeppninn var eftirfarandi í öllum 6 leikjunum:

Aron Hafþórsson               1.186

Hinrik Óli Gunnarsson        1.158

Mikael Aron Vilhelmsson   1.114

Matthías Leó Sigurðsson    1.018

Nýjustu fréttirnar