Annar keppnisdagurinn á EYC2021 – Liðakeppni

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Liðakeppninni er skipt á tvo keppnisdaga og eru leiknir 3 leikir hvorn dag. Strákarnir hófu leik í morgun og sýndu ágæta spilamennsku. Þeir fóru rólega af stað með 730 leik bættu svo vel í með 861 í leik 2 og leikur 3 var 764 eða samtals 2.355 sem er 8 sæti af 16 þjóðum. Spilamenskan í morgun var eftirfarandi:

Aron Hafþórsson                          610

Hinrik Óli Gunnarsson                  608

Mikael Aron Vilhelmsson             596

Matthías Leó Sigurðsson              541

Nýjustu fréttirnar