Einar Már og Ástrós Reykjavíkurmeistarar 2021

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Í dag 11.sept fóru fram Reykjavíkurmót 2021 án forgjafar og voru það 12 karlar og 10 konur sem hófu keppni.
Spilaðir voru 6.leikir og voru efstu 3. sem að spiluðu svo til úrslita.
Í úrslitum var spilað í steplader þar sem að 3 sætið mætir 2 sæti eftir forkeppni og spilar svo sigurvegarin úr þeirri viðureign við þann sem að var í 1.sæti eftir forkeppni
Í karlaflokk fóru leikar þannig að eftir forkeppni var staðan þannig að:
Andri Freyr (KFR) sem að endaði í 3.sæti eftir forkeppni mætti Jón Inga (KFR) sem að lenti í 2.sæi eftir forkeppni.
Fóru leikar þannig að Jón Ingi hafði sigur 224 – 207
Til úrslita spilaði svo Jón Ingi á Móti Einari Má (ÍR) sem að endaði í 1.sæti eftir forkeppni.
Fór sá leikur að Einar Már hafði sigur 196 – 172

Í kvennaflokk fóru leikar þannig að eftir forkeppni var staðan þannig að:
Nanna Hólm (ÍR) sem endaði í 3.sæti eftir forkeppni mætti Katrín Fjólu (KFR) sem lenti í 2.sæti eftir forkeppni.
Fóru leikar þannig að Nanna hafði sigur 194 – 170
Nanna Hólm mætti svo Ástrósu (ÍR) sem að endaði í 1.sæti eftir forkeppni
Þar hafði Ástrós betur og fær titilin Reykjavíkur meistari 2021, Leikar fóru þannig að Nanna skoraði 168 gegn 224 hjá
Ástrósu.

Skor úr forkeppni má finna hér fyrir neðan:

 

 

 

Nýjustu fréttirnar