Dagskráin komin á vefinn

Facebook
Twitter

Dagskrá vetrarins er komin á vefinn og má sjá hana hér. Einnig er þá komið inn allir deildarleikir viðkomandi liða, sjá hér. Von er á því að olíuburðir vetrarins verði kynntir á föstudaginn kemur þann 20. ágúst en Tækninefnd KLÍ hefur skilað tillögum að olíuburðum til stjórnar og verður það tekið fyrir á komandi stjórnarfundi á fimmtudagskvöldið.

Við byrjum dagskránna með því að blása til Reykjavíkurmóts einstaklinga með forgjöf laugardaginn 4. september og verður skráning auglýst sér á allra næstu dögum. Helgina eftir, laugardaginn 11. september verður síðan Opna Reykjavíkurmót einstaklinga 2021.

Nýjustu fréttirnar