Íslandsmót einstaklinga með forgjöf – Undankeppni lokið

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Í gær lauk undankeppni á Íslandsmóti einstaklinga 2021 með forgjöf. Efstu 12 í bæði karla- og kvennaflokki hefja keppni í kvöld í milliriðlum en þar verða leiknir 4 leikir. Að lokum þeim komast 6 efstu keppendur áfram í undanúrslit sem fara fram annaðkvöld þriðjudaginn 23. febrúar og verða þá krýndir Íslandsmeistarar einstaklinga 2021.

Hér eru úrslit forkeppninnar

Karlaflokkur

Kvennaflokkur

Nýjustu fréttirnar