Skúli Freyr Sigurðsson KFR með 300 leik á RIG

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Skúli Freyr Sigurðsson KFR náði 300 leik í Early Bird riðlinum á Reykjavíkurleikunum í keilu á laugardaginn var. Kom leikurinn hjá Skúla í 6. og síðasta leik seríunnar á brautum 19 og 20. Er þetta þriðji fullkomni leikurinn sem Skúli nær í keppni á ferlinum. 

Með leiknum náði Skúli 3. sæti riðilsins en hann lék leikina 6 á 1.345 eða 224,2 í meðaltal.

Nýjustu fréttirnar