8.Liða bikar karla og kvenna

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Dregið verður í 8.liða bikar eftir RIG á laugardaginn 30.jan 2021

Þau lið sem að eru komin áfram í 8.liða eru:
Í kvenna flokk eru það:
ÍR Buff
ÍR-Elding
ÍR-N
ÍR-SK
ÍR-TT
KFR-Afturgöngurnar
KFR-Valkyrjur

Einn leikur er eftir í 16.liða bikar kvenna sem að er á milli ÍR Píurnar og KFR Ásynjur.
Unnið er í því að finna leiktíma fyrir þann leik.
Hægt er að nálgast skor úr 16.liða bikar hér 

Í karla flokk eru það:
ÍA
ÍA-B
ÍR-A
ÍR-Broskarlar
ÍR-PLS
KFR-Lærlingar
KFR-Þröstur

Einn leikur er eftir í 16.liða bikar karla sem að er á milli ÍR-S og Þór,
verður sá leikur spilaður sunnudaginn 7.febrúar kl: 11:00
Hægt er að nálgast skor úr 16.liða bikar hér 

Nýjustu fréttirnar