Meistarakeppni ungmenna – 2. umferð

Facebook
Twitter

Í gær var leikin 2. umferð í Meistarakeppni ungmenna 2021 til 2022. Er þetta fyrsta keppnin sem haldin er á vegum KLÍ eftir að keppni var leift aftur vegna samkomutakmarkanna.

Best spilaði Hinrik Óli Gunnarsson ÍR í 2. flokki pilta en hann lék leikina 6 á 1.132 pinnum eða 188,7 í meðaltal. Best stúlkna lék Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir ÍR í 1. flokki stúlkna en hún lék leikina 6 á 1.064 pinnum eða 177,3 í meðaltal.

Úrslit dagsins urðu þessi:

1. fl. pilta 18 – 20 (fæddir 2000-2002) Félag L1 L2 L3 L4 L5 L6 Alls Mtl.
1. sæti Steindór Máni Björnsson ÍR 200 175 165 190 162 190 1.082 180,3
2. sæti Jóhann Ársæll Atlason KFA 168 178 188 189 150 155 1.028 171,3
3. sæti Adam Geir Baldursson ÍR 132 164 180 106 116 160 858 143,0
                     
1. fl. stúlkna 18 – 20 ára (fæddar 2000-2002) Félag L1 L2 L3 L4 L5 L6 Alls Mtl.
1. sæti Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir ÍR 189 155 203 210 171 136 1.064 177,3
2. sæti Elva Rós Hannesdóttir ÍR 154 163 243 160 149 151 1.020 170,0
3. sæti Málfríður Jóna Freysdóttir KFR 171 137 171 151 147 183 960 160,0
4. sæti Helga Ósk Freysdóttir KFR 164 156 161 178 130 171 960 160,0
                     
2. fl. pilta 15 – 17 ára (fæddir 2003-2005) Félag L1 L2 L3 L4 L5 L6 Alls Mtl.
1. sæti Hinrik Óli Gunnarsson ÍR 170 193 214 195 172 188 1.132 188,7
2. sæti Guðbjörn Joshua Guðjónsson ÍR 190 161 221 169 164 154 1.059 176,5
3. sæti Aron Hafþórsson ÍR 141 169 149 223 173 198 1.053 175,5
4. sæti Ísak Birkir Sævarsson KFA 121 125 186 211 161 247 1.051 175,2
5. sæti Hlynur Helgi Atlason KFA 137 169 143 178 220 193 1.040 173,3
6. sæti Hlynur Freyr Pétursson ÍR 180 152 200 139 180 161 1.012 168,7
7. sæti Alex Þór Einarsson KFA 105 99 140 159 156 176 835 139,2
                     
2. fl. stúlkna 15 – 17 ára (fæddar 2003 -2005) Félag L1 L2 L3 L4 L5 L6 Alls Mtl.
1. sæti Alexandra Kristjánsdóttir ÍR 171 182 156 182 150 154 995 165,8
2. sæti Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR 147 144 141 179 162 153 926 154,3
                     
3. fl. pilta 12 – 15 ára (fæddir 2006 -2008) Félag L1 L2 L3 L4 L5 L6 Alls Mtl.
1. sæti Matthías Leó Sigurðsson KFA 192 174 174 178 181 178 1.077 179,5
2. sæti Mikael Aron Vilhelmsson KFR 176 163 147 177 138 190 991 165,2
3. sæti Ásgeir Karl Gústafsson KFR 189 141 175 134 131 191 961 160,2
4. sæti Tristan Máni Nínuson ÍR 160 164 157 132 157 141 911 151,8
5. sæti Hrannar Þór Svansson KFR 142 165 182 128 137 112 866 144,3
6. sæti Ísak Freyr Konráðsson KFR 101 106 136 130 112 149 734 122,3
7. sæti Kristinn Már Þorsteinsson ÍR 80 128 89 105 117 97 616 102,7
                     
3. fl. stúlkna 12 – 15 ára (fæddar 2006 -2008) Félag L1 L2 L3 L4 L5 L6 Alls Mtl.
1. sæti Sóley Líf Konráðsdóttir KFR 135 150 131 132 192 131 871 145,2
2. sæti Viktoría Þórisdóttir KFA 146 103 127 135 131 113 755 125,8
3. sæti Nína Rut Magnúsdóttir KFA 97 97 69 93 105 75 536 89,3
                     
4. fl. pilta 9 – 11 ára (fæddir 2009 -2011) Félag L1 L2 L3       Alls Mtl.
1. sæti Gottskálk Ryan Guðjónsson ÍR 105 111 81       297 99,0
2. sæti Viktor Snær Guðmundsson  ÍR 81 95 73       249 83,0
3. sæti Haukur Leó Ólafsson KFA 80 78 66       224 74,7
                     
4. fl. stúlkna 9 – 11 ára (fæddar 2009-2011) Félag L1 L2 L3       Alls Mtl.
1. sæti Bára Líf Gunnarsdóttir ÍR 89 75 101       265 88,3
                     
5. fl. pilta 5 – 8 ára (fæddir 2012-2016) Félag L1 L2 L3       Alls Mtl.
  Sigfús Áki Guðnason ÍR 40 68 61       169 56,3
                     
5. fl. stúlkna 5 – 8 ára (fæddar 2012-2016) Félag L1 L2 L3       Alls Mtl.
  Þóra Arnfinnsdóttir KFA 79 39 62       180 60,0

Heildarstaðan eftir fyrstu tvær umferðir af fimm í vetur er þessi:

1. fl. pilta 18 – 20 (fæddir 2000-2002) Félag M.tal Heild Leik Stig
             
1. sæti Steindór Máni Björnsson ÍR 189,9 2.279 12 24
2. sæti Adam Geir Baldursson ÍR 154,5 1.854 12 18
3. sæti Jóhann Ársæll Atlason KFA 171,3 1.028 6 10
             
1. fl. stúlkna 18 – 20 ára (fæddar 2000-2002) Félag M.tal Heild Leik Stig
1. sæti Elva Rós Hannesdóttir ÍR 165 1.978 12 20
2. sæti Málfríður Jóna Freysdóttir KFR 164 1.970 12 20
3. sæti Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir ÍR 177 1.064 6 12
4. sæti Helga Ósk Freysdóttir KFR 160 960 6 8
             
2. fl. pilta 15 – 17 ára (fæddir 2003-2005) Félag M.tal Heild Leik Stig
1. sæti Hinrik Óli Gunnarsson ÍR 186 2.227 12 24
2. sæti Guðbjörn Joshua Guðjónsson ÍR 172 2.064 12 20
3. sæti Aron Hafþórsson ÍR 170 2.041 12 16
4. sæti Hlynur Helgi Atlason KFA 169 2.024 12 13
5. sæti Ísak Birkir Sævarsson KFA 155 1.860 12 12
6. sæti Hlynur Freyr Pétursson ÍR 166 1.994 12 11
7. sæti Alex Þór Einarsson KFA 139 835 6 4
             
2. fl. stúlkna 15 – 17 ára (fæddar 2003 -2005) Félag M.tal Heild Leik Stig
1. sæti Alexandra Kristjánsdóttir ÍR 168 2.018 12 22
2. sæti Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR 154 1.843 12 18
3. sæti Eyrún Ingadóttir KFR 175 1.050 6 12
             
3. fl. pilta 12 – 15 ára (fæddir 2006 -2008) Félag M.tal Heild Leik Stig
1. sæti Matthías Leó Sigurðsson KFA 182 2.186 12 24
2. sæti Mikael Aron Vilhelmsson KFR 158 1.890 12 17
3. sæti Ásgeir Karl Gústafsson KFR 156 1.871 12 16
4. sæti Ísak Freyr Konráðsson KFR 147 1.764 12 15
5. sæti Tristan Máni Nínuson ÍR 148 1.778 12 13
6. sæti Hrannar Þór Svansson KFR 144 866 6 6
7. sæti Kristinn Már Þorsteinsson ÍR 103 616 6 4
             
3. fl. stúlkna 12 – 15 ára (fæddar 2006 -2008) Félag M.tal Heild Leik Stig
1. sæti Sóley Líf Konráðsdóttir KFR 149 1.792 12 24
2. sæti Viktoría Þórisdóttir KFA 116 1.396 12 20
3. sæti Nína Rut Magnúsdóttir KFA 93,8 1.126 12 16
             
4. fl. pilta 9 – 11 ára (fæddir 2009 -2011) Félag M.tal Heild Leik Stig
1. sæti Gottskálk Ryan Guðjónsson ÍR 96,7 580 6 22
1. sæti Viktor Snær Guðmundsson  ÍR 89,5 537 6 22
2. sæti Haukur Leó Ólafsson KFA 74,7 224 3 8
2. sæti Marinó Sturluson   KFA 91 273 3 8
3. sæti Ingimar Guðnason ÍR 61,3 184 3 7

1. flokkur pilta: Jóhann Ársæll Atlason ÍA, Steindór Máni Björnsson ÍR og Adam Geir Baldursson ÍR

1. flokkur stúlkna: Elva Rós Hannesdóttir ÍR, Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir ÍR, Málfríður Jóna Freysdóttir KFR og Helga Ósk Freysdóttir KFR

2. flokkur pilta: Guðbjörn Joshua Guðjónssón ÍR, Hinrik Óli Gunnarsson ÍR og Aron Hafþórsson ÍR

2. flokkur stúlkna: Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR og Alexandra Kristjánsdóttir ÍR.

3. flokkur pilta: Mikael Aron Vilhelmsson KFR og Matthías Leó Sigurðsson ÍA

3. flokkur stúlkna: Viktoría Þórisdóttir ÍA, Sóley Líf Konráðsdóttir KFR og Nína Rut Magnúsdóttir ÍA

4. flokkur pilta: Viktor Snær Guðmundsson ÍR,  Gottskálk Ryan Guðjónsson ÍR og Haukur Leó Ólafsson ÍA.

4. flokkur stúlkna: Bára Líf Gunnarsdóttir ÍR.

5. flokkur: Sigfús Áki Guðnason ÍR, Þóra Arnfisdóttir ÍA

Nýjustu fréttirnar