Bikarkeppni 2021

Facebook
Twitter

Nú fer tímabilið að fara af stað aftur eftir C-19 stopp

Á sunnudaginn verða spilaðir 3 leikir upp á Akranesi. Þeir leikir sem að eru á dagskrá þar eru:
ÍA C – ÍR T kl 11:00
ÍA W – ÍR NAS kl: 13:30
ÍA B – ÍR Gaurar kl 16:00

Bikarkeppnin hefst 20.janúar á 2.leikjum í 32.liða karla og í
16.liða kvenna 24.janúar á 5.leikjum

Dregið verður í bikar í dag (14.01.2021) um kl 18:00 upp í Egilshöll og verður þessi frétt uppfærð þegar búið verður að draga.

Dregið var í Bikar í kvöld (14.01.2021) og þau lið sem að dróust saman eru:
32.liða karla leikdagur miðvikudagur 20.jan kl 19:00
ÍA C – ÍR S
ÍR L – KFR Lærlingar

16.liða kvenna leikdagur Sunnudagur 24.jan kl: 19:00
KFR Afturgöngur – ÍR BK
ÍR Píurnar – KFR Ásynjur
ÍA Meyjur – ÍR Buff
KFR Skutlurnar – ÍR TT
ÍR KK – ÍR N


Þau lið sem að eru skráð í bikarkeppni karla eru:
ÍA
ÍA-B
ÍA-C
ÍA-W
ÍR A
ÍR Broskarlar
ÍR- LAND
ÍR-Keila.is
ÍR-L
ÍR-NAS
ÍR-PLS
ÍR-S
KFR JP KAST
KFR Þröstur
KFR-Grænu töffararnir
KFR-Lærlingar
KFR-Stormsveitin
Þór

Þau lið sem að eru skráð í bikarkeppni kvenna eru:
ÍA-Meyjur
ÍR BK
ÍR Buff
ÍR Píurnar
ÍR-Elding
ÍR-KK
ÍR-N
ÍR-SK
ÍR-TT
KFR-Afturgöngurnar
KFR-Ásynjur
KFR-Skutlurnar
KFR-Valkyrjur

Dregið var í 16.liða bikar karla í kvöld (17.01.2021)
þau lið sem að dróust saman eru:

Leikdagur: 26.jan kl 19:00
ÍA B – ÍR Nas

Leikdagur: 27.jan kl 19:00

KFR JP Kast – ÍR L / KFR Lærlingar
KFR Þröstur – ÍR Keila.is
ÍR Land – ÍA
KFR Stormsveitin – ÍR Broskarlar
KFR Grænu töffararnir – ÍR PLS
ÍA W – ÍR A

Leikdagur: 
Þór –  ÍR S / ÍA C

Aðrir leikdagar í bikar eru:
8.liða  10.mars kl 19:00
undanúrslit  28.mars kl: 19:00
úrslit  6.apríl kl: 19:00

Nýjustu fréttirnar