Bikarkeppni liða – undanúrslit og úrslit

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Laugardaginn 3. október fara fram leikir í undanúrslitum Bikarkeppni KLÍ 2019-2020, sem frestað var í vor vegna Covid.
Leikið er í Egilshöll kl. 11:00
17-18: ÍR-S – ÍR-PLS 
19-20: ÍR-Píurnar – KFR-Valkyrjur 
21-22: ÍR-SK – ÍR-BK 
Einn leikur fer svo fram upp á Akranesi kl. 16:00
3-4: ÍA – ÍR-KLS 

Úrslitin fara svo fram í Egilshöll sunnudaginn 4. október kl. 11:00.

Leikdagar í bikar 2020 – 2021 verða þessir
10. janúar 2021 kl. 19:00   32ja liða karlar
17. janúar 2021 kl. 19:00   16 liða kvenna
26. janúar 2021 kl. 19:00   16 liða karlar
9. mars 2021 kl. 19:00  8 liða karla & kvenna
28. mars 2021 kl. 19:00  Undanúrslit karla & kvenna
6. apríl 2021  kl. 19:00   Úrslit karla og kvenna

Nýjustu fréttirnar