Skráningarfrestur í deildir 2020-2021

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Eins og undanfarin ár þá þarf að endurnýja skránigar liða árlega og hefur verið miðað við 15. maí í ár hefur verið ákveðið að framlengja frestinn til 30. maí. 
Áætlað er að hefja nýtt leiktímabil um miðjan september en áréttað er að það er áætlun sem getur tekið breytingum eins og skilja ber vegna Covid-19 mála.
Vinsamlegast smellið á hlekkinn hér og skráið inn fyrir eldri lið. 
Nýskráningar á liðum þurfa að berast með pósti á netfangið kli@kli.is eigi síðar en 31.07.2020

Nýjustu fréttirnar