Hinrik Óli Gunnarsson og Alexandra Kristjánsdóttir Íslandsmeistarar unglinga í opnum flokki

Facebook
Twitter

Í gær lauk Íslandmóti unglina. ÍR-ingarnir Hinrik Óli Gunnarsson og Alexandra Kristjánsdóttir sigruðu opna flokkinn. Hinrik Óli lagði Aron Hafþórsson ÍR í úrslitaviðureigninni en áður hafði Aron lagt Matthías Leó Sigurðsson ÍA. Alexandra sigraði Eyrúnu Ingadóttur KFR í úrslitum og hafði áður sigrað Hafdísi Evu Laufdal Pétursdóttur úr ÍR. Yfir 30 ungmenni tóku þátt í mótinu í ár, nokkuð færra en undanfarin ár.

Úrslit mótsins urðu sem hér segir:

1. flokkur pilta

 1. sæti Adam Geir Baldursson ÍR
 2. sæti Hlynur Freyr Pétursson ÍR

1. flokkur stúlkna

 1. sæti Málfríður Jóna Freysdóttir KFR

2. flokkur pilta

 1. sæti Hlynur Helgi Atlason ÍA
 2. sæti Hinrik Óli Gunnarsson ÍR
 3. sæti Aron Hafþórsson ÍR

2. flokkur stúlkna

 1. sæti Eyrún Ingadóttir KFR
 2. sæti Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir
 3. sæti Alexandra Kristjánsdóttir

3. flokkur pilta

 1. sæti Hrannar Þór Svansson KFR
 2. sæti Matthías Leó Sigurðsson ÍA
 3. sæti Mikael Aron Vilhelmsson KFR

3. flokkur stúlkna

 1. sæti Sóley Líf Konráðsdóttir ÍA
 2. sæti Viktoría Hrund Þórisdóttir ÍA
 3. sæti Jóhanna Dagný Óskarsdóttir ÍA

4. flokkur pilta

 1. sæti Ásgeir Karl Gústafsson KFR
 2. sæti Ísak Freyr Konráðsson ÍA

5. flokkur – Allir fá verðlaun

 • Bára Líf Gunnarsdóttir ÍR
 • Friðmey Dóra Richter ÍA
 • Gottskálk Ryan Guðjónsson ÍR
 • Haukur Leó Ólafsson ÍA
 • Ingimar Guðnason ÍR
 • Viktor Snær Guðmundsson ÍR

Stöður úr forkeppni

1. fl. pilta (fæddir 2001-2003) Félag M.tal Heild Leikir
  Adam Geir Baldursson ÍR 160,1 1921 12
  Hlynur Freyr Pétursson ÍR 156,4 1877 12
1. fl. stúlkna (fæddar 2001-2003) Félag M.tal Heild Leikir
  Málfríður Jóna Freysdóttir KFR 161,3 1936 12
2. fl. pilta (fæddir 2004-2005) Félag M.tal Heild Leikir
  Hinrik Óli Gunnarsson ÍR 185,1 2221 12
  Aron Hafþórsson ÍR 175,3 2103 12
  Hlynur Helgi Atlason KFA 166,6 1999 12
  Ísak Birkir Sævarsson KFA 158,1 1897 12
  Guðbjörn Joshua Guðjónsson ÍR 155,1 1861 12
2. fl. stúlkna (fæddar 2004-2005) Félag M.tal Heild Leikir
  Eyrún Ingadóttir KFR 180,8 2169 12
  Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR 167,7 2012 12
  Alexandra Kristjánsdóttir ÍR 167,3 2007 12
  Sara Bryndís Sverrisdóttir ÍR 165,8 1989 12
3. fl. pilta (fæddir 2006-2007) Félag M.tal Heild Leikir
  Matthías Leó Sigurðsson KFA 169,9 1359 8
  Mikael Aron Vilhelmsson KFR 165,8 1326 8
  Hrannar Þór Svansson KFR 161,8 1294 8
  Tristan Máni Nínuson ÍR 145,5 1164 8
  Tómas Freyr Garðarsson KFA 124,4 995 8
  Kristján Guðnason ÍR 104,0 832 8
  Kristinn Már Þorsteinsson ÍR 92,5 740 8
3. fl. stúlkna (fæddar 2006-2007) Félag M.tal Heild Leikir
  Sóley Líf Konráðsdóttir KFA 130,6 1045 8
  Viktoría Hrund Þórisdóttir KFA 114,4 915 8
  Jóhanna Dagný Óskarsdóttir KFA 83,5 668 8
  Nína Rut Magnúsdóttir KFA 80,5 644 8
4. fl. pilta (fæddir 2008-2009) Félag M.tal Heild Leikir
  Ásgeir Karl Gústafsson KFR 132,4 1059 8
  Ísak Freyr Konráðsson KFA 122,4 979 8
5. fl. pilta (fæddir 2010-2017) Félag M.tal Heild Leikir
  Gottskálk Ryan Guðjónsson ÍR 96,6 773 8
  Viktor Snær Guðmundsson  ÍR 91,0 728 8
  Haukur Leó Ólafsson KFA 70,1 561 8
  Ingimar Guðnason ÍR 63,1 505 8
5. fl. stúlkna (fæddar 2010-2017) Félag M.tal Heild Leikir
  Bára Líf Gunnarsdóttir ÍR 78,0 624 8
  Friðmey Dóra Richter KFA 58,0 464 8

 

Nýjustu fréttirnar