ETBF Level I námskeið

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Um helgina fór fram ETBF Level I námskeið á vegum Keilusambandsins og var góð mæting. Námskeiðið var haldið af Stefáni Claessen sem lokið hefur Lvel III og Level I instructor. 11 manns sóttu sér Level I leiðbeinendaréttindi og óskum við þeim til hamingju með áfangann. ETBF Level I er sniðugt fyrir alla keilara sem vilja sækja sér meiri þekkingu um keilu og keilukastið sjálft.

Keilusambandið vill þakka Keiluhöllin Egilshöll fyrir samstarfið í tengslum við námskeiðið.

Þau sem sóttu námskeiðið voru:

 • Bjarki Sigurðsson Ösp/ÍR
 • Böðvar Már Böðvarsson ÍR
 • Geirdís Hanna Kristjánsdóttir ÍR
 • Ingi Geir Sveinsson ÍA
 • Jóhann Ársæll Atlason ÍA
 • Katrín Fjóla Bragadóttir KFR
 • Laufey Sigurðardóttir Ösp/ÍR
 • Magnús Sigurjón Guðmundsson ÍA
 • Málfríður Freysdóttir KFR
 • Sigurður Björn Bjarkason Ösp
 • Sigurður Þorsteinn Guðmundsson ÍA

Nýjustu fréttirnar