Um helgina fer fram Irish open 2020
Þetta er í 32 skifti sem að Irish open er haldið og hefur það verið vinsælt meðal íslendinga að keppa á þessu móti. Irish open er partur af evrópu túrnum. Í ár eru það 6 íslendingar sem að eru að keppa á Iris open.
Eins og staðan er í dag þegar að 2 riðlar eru eftir að þá eru Hafþór Harðarson og Jón Ingi Ragnarsson komnir í gegnum fyrsta niðurskurð sem að er spilaður í kvöld. Bjarni Páll, Einar Már, Svavar Þór og Gústaf Smári eru svo að spila í dag í loka 2 riðlunum.
Hægt er að nálgast beina útsendingu frá mótinu hér og til að sjá skor og fréttir úr mótinu er hægt að sjá hér
Dregið í bikar 16 liða, leikið 08.12.2024 kl. 09:00
Dregið var í gærkvöldi í 16 liða úrslit í bikar.