Skip to content

Breyting á stjórn Keilusambandsins

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

S. Unnur Vilhjálmsdóttir hefur sagt sig frá stjórnarstörfum og tekur afsögnin þegar gildi. Unnur hefur þó orðið við beiðni stjórnar að sinna gjaldkerastörfum fram að þingi í vor. Sem og mun hennar fyrirtæki halda áfram að sjá um bókhald sambandsins.

Stefán Claessen, kjörinn varamaður, tekur sæti hennar í stjórn.

Stjórn KLÍ vill koma á framfæri innilegum þökkum til Unnar fyrir hennar störf í keilunni á undanförnum árum. Þau verða seint metin til fulls.

Nýjustu fréttirnar