Arnar Davíð í 5. sæti í kjöri Íþróttamanni ársins!

Facebook
Twitter

Arnar Davíð Jónsson (KFR, Höganäs) endaði í 5. sæti í kjöri Íþróttamanns ársins sem fer fram árlega í beinni útsendingu á RÚV. Eru það samtök íþróttafréttamanna á Íslandi sem kjósa.

Hérna er lokaniðurstaðan í kosningunni:
1. Júlían J. K Jóhannsson, kraftlyftingar – 378
2. Martin Hermannsson, körfubolti – 335
3. Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti – 289
4. Anton Sveinn McKee, sund – 244
5. Arnar Davíð Jónsson, keila – 218
6. Aron Pálmarsson, handbolti – 158
7. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttir – 98
8. Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti – 61
9. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf – 55
10. Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti – 53

Keilusamband Íslands óskar Arnari til hamingju með þennan frábæra árangur.

Nýjustu fréttirnar