Yfirlýsing frá afreksíþróttafólki

Facebook
Twitter

Í meðfylgjandi skjali er yfirlýsing frá afreksíþróttafólki um ástand réttinda þeirra og stöðu í samfélaginu. Því miður er staðan ekki góð og hafa því afreksíþróttafólk ákveðið að koma saman og veita ástandinu aukna athygli með það markmið að bæta stöðu þeirra og framtíð afreksíþróttafólks.

Þau eru þakklát fyrir þann stuðning sem þau fá nú þegar frá ÍSÍ, Afrekssjóð og sérsamböndum. Styrkurinn sem þau fá frá Afrekssjóði er nauðsynlegur til að koma til móts við þann kostnað sem fylgir æfinga- og keppnisferðum afreksíþróttafólks en því miður vinnur það þeim ekki inn réttindi í samfélaginu. Vonast þau eftir stuðning og náinni samvinnu í framhaldinu.

Yfirlýsing afreksíþróttafólks.

Nýjustu fréttirnar