Olíuburðir fyrir 14.des 2019

Facebook
Twitter

14.des fer fram umferð í deild og vill mótanefnd minna á að fyrir þau heimalið sem að vilja annan burð en Mercury þurfa þau að vera búin að skila inn ósk um breytingu fyrir kl 22:00 mánudaginn 9.des 2019
Heimalið þarf að senda inn ósk um olíuburð á netfangið [email protected] 
Þeir burðir sem að eru í boði:
Stutti: WTBA 34fet
Miðlungs/Sjálfgefin: Mercury 40fet
Langur: Great wall of china 48fet

Búast má við að brautar niðurröðun breytist inn á dagskrá kli.is eftir að heimalið hafi skilað inn olíuburði

Frétt um réttar brautir kemur inn á miðvikudaginn 11.des en olíuburðir uppfærast jafn óðum inn á kli.is

Nýjustu fréttirnar