Skip to content

Einar Már Björnsson og Hafþór Harðarson eru Íslandsmeistarar í tvímenningi 2019

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Þeir Einar Már og Hafþór úr ÍR tryggðu sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í tvímenningi 2019 þegar þeir lögðu þá Gústaf Smára Björnsson og Jón Inga Ragnarsson úr KFR í hreinum úrslitaleik 424 gegn 393. Þeir Einar og Hafþór leiddu alla forkeppnina sem og undanúrslit. Samkvæmt reglum keppninnar þurftu þeir tvo sigra í úrslitum en Gústaf og Jón þurftu 3 sigra. Skiptust þeir á að vinna leikina, Gústaf og Jón fyrst og þá Einar og Hafþór. Varð því um hreinan úrslitaleik að ræða þegar þeir áttust við í 4. leik úrslitanna.

Í þriðja sæti urðu síðan þeir Bjarni Páll Jakobsson ÍR og Björn G Sigurðsson KFR. Í 4. sæti urðu Arnar Sæbergsson og Stefán Claessen úr ÍR, í 5. sæti urðu feðgarnir Guðmundur Sigurðsson og Magnús Guðmundsson úr ÍA og í 6. sæti urðu þau Nanna Hólm Davíðsdóttir og Birgir Kristinsson úr ÍR.

Streymt var frá undanúrslitum og úrslitum á Fésbókarsíðu Keilusambandsins og má sjá upptöku þar.

Jón Ingi Ragnarsson og Gústaf Smári Björnsson KFR 2. sæti, Einar Már Björnsson og Hafþór Harðarson ÍR Íslandsmeistarar í tvímenningi 2019. Björn G Sigurðsson KFR og Bjarni Páll Jakobsson ÍR 3. sæti.

Leikir í Undanúrslitum:

Sæti     Flutt 1 stig 2 stig 3 stig 4 stig 5 stig Aukastig Skor Samt.
1 Einar Már Björnsson ÍR 1.640 269 50 203 0 165 0 190 50 234 60 160 1.061 5.643
Hafþór Harðarson ÍR 1.748 162   180   207   225   260     1.034 5.643
2 Gústaf Smári Björnsson KFR 1.517 157 40 206 50 235 50 210 50 214 60 250 1.022 5.544
Jón Ingi Ragnarsson KFR 1.638 235   223   196   205   258     1.117 5.544
3 Bjarni Páll Jakobsson ÍR 1.569 179 40 168 40 197 50 130 0 196 0 130 870 5.272
Björn Guðgeir Sigurðsson KFR 1.710 205   193   222   203   170     993 5.272
4 Arnar Sæbergsson ÍR 1.439 217 10 182 0 189 0 196 50 193 50 110 977 5.124
Stefán Claessen ÍR 1.649 183   150   189   213   214     949 5.124
5 Guðmundur Sigurðsson KFA 1.469 170 0 190 50 213 50 207 0 215 10 110 995 5.108
Magnús Sigurjón Guðmundsson KFA 1.598 185   210   206   144   191     936 5.108
6 Birgir Kristinsson ÍR 1.586 214 0 129 0 194 0 205 0 183 0 0 925 4.770
Nanna Hólm Davíðsdóttir ÍR 1.388 168   157   161   192   193     871 4.770

 

Leikir í Úrslitum:

Nafn Félag Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3  Leikur 4 Leikur 5 Samtals Meðaltal
Einar Már Björnsson ÍR 211 195 205 241   852 213,00
Hafþór Harðarson ÍR 167 201 169 183   720 180,00
Samtals   378 396 374 424 0 1.572 196,50
Stig 1 0 1 0 1   2  
                 
                 
Nafn Félag Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3  Leikur 4 Leikur 5 Samtals Meðaltal
Gústaf Smári Björnsson KFR 200 183 217 180   780 195,00
Jón Ingi Ragnarsson KFR 186 177 179 213   755 188,75
Samtals   386 360 396 393 0 1.535 191,88
Stig   1 0 1 0   2  

Nýjustu fréttirnar