ÍR-PLS og ÍR-TT Íslandsmeistarar 2019

Facebook
Twitter

 Liðin ÍR-PLS og ÍR-TT urðu í dag Íslandsmeistarar liða í karla- og kvennaflokki árið 2019. ÍR-PLS sigraði lið ÍR-KLS nokkuð örugglega og vörðu þar með titilinn sinn sem þeir unnu í fyrra. ÍR-TT sigraði lið ÍR-Buff í hörkuleik þar sem litlu munaði á liðunum. 

Nýjustu fréttirnar