ÍA 1 Íslandsmeistarar unglingaliða 2019

Facebook
Twitter

Í morgun fór fram síðasta umferðin á Íslandsmóti unglingaliða 2019 og eftir hana var úrslitakeppni 4 efstu liða eftir forkeppnina. Íslandsmeistarar unglingaliða 2019 er lið ÍA 1.

ÍA 1 sigraði lið ÍR 1 í úrslitum með tveimur vinningum gegn engum en áður lögðu ÍA 1 lið KFR 1 í ansi spennandi viðureign 2 – 1 þar sem sigurinn hafðist í lokaramma leiksins. ÍR 1 sigraði lið ÍR 2 í hinum undanúrslitaleiknum 2 – 0.

Nýjustu fréttirnar