Meistarakeppni ungmenna 4. umferð – Matthías Leó með Íslandsmet

Facebook
Twitter

Í morgun var leikið í 4. umferð Meistarakeppni ungmenna. Matthías Leó Sigurðsson ÍA setti Íslandsmet í 1 leik 4. flokki pilta þegar hann lék 238 og svo einnig met í þrem leikjum 579 eða 193 í meðaltal. Best í dag spilaði Steindór Máni Björnsson úr ÍR í 2. flokki pilta en hann spilaði 1.273 eða 212,2 í meðaltal. Önnur úrslit dagsins urðu:

Nýjustu fréttirnar