RIG 2019 – Stærsta mótið frá upphafi

Facebook
Twitter

Danielle McEwanDagana 26. janúar til 3. febrúar fara Alþjóðlegu Reykjavíkurleikarnir í keilu fram. Í ár verður mótið með veglegri hætti og óhætt að segja að það stefni í að þetta verði stærsta mót frá upphafi. Alls koma 21 erlendir keppendur til landsins til að taka þátt í mótinu þar af þrjár PWBA konur og verður fyrirlestur í boði í tengslum við komu þeirra hingað til lands.

Erlendir gestir – Innrásin frá Danmörku

Nýjustu fréttirnar