Magnús Sigurjón Guðmundsson með 300 leik

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Magnús S GuðmundssonÍ dag spilaði Skagamaðurinn Magnús Sigurjón Guðmundsson sinn fyrsta fullkoma leik í keilu en Magnús keppir með sænska liðinu Team Clan BK F. Magnús náði þessum leik í öðrum leik í deildarkeppninni í Svíþjóð en lið hans var þá að keppa við Team Gamleby BC í suðurdeildinni. Leikur þessara liða fór annars 10 – 10. Við óskum Magnúsi til hamingju með áfangann.

Nýjustu fréttirnar