Bikarkeppni 16.liða

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Í kvöld var dregið í 16.liða bikarkeppni karla og kvenna

Leikdagar eru 10 og 11.des


Þau lið sem að dróust saman í kvenna eru:
ÍR BK – ÍR KK (10.des kl 19:00 )
KFR Skutlurnar – ÍA (10.des kl 19:00 )
ÍR Elding – KFR Ásynjur (10.des kl 19:00 )
ÍR Buff – ÍR TT (10.des kl 19:00 )
Þór Þrumurnar – KFR Afturgöngurnar ( Laugardagurinn 8.des kl 15:00 )

Þau lið sem sitja hjá og eru komin í 8.liða úrslit eru:
KFR Valkyrjur 
ÍR Píurnar
ÍR SK

 

Í karla eru það:

Þór Vikingar – Þór Plús ( Laugardaginn 8.des kl 18:00)
KR A – ÍR KLS (11.des kl 19:00 )
KFR JP Kast – KFR Grænu Töffararnir(11.des kl 19:00 )
KFR Stormsveitin – KFR Lærlingar (11.des kl 19:00 )
ÍR PLS – ÍR Fagmaður (11.des kl 19:00 )
Þór – ÍA W eða ÍA  (ÍA W eða ÍA ) (Sunnudaginn 20.Jan 2019)
ÍA B – ÍR A   (11.des kl 19:00 )
og það lið sem að kom síðast upp úr pottinum og er komið inn í 8.liða úrslit er ÍR Broskarlar

Nýjustu fréttirnar