Bikarkeppni liða 1. umferð

Facebook
Twitter

Í gærkvöldi fóru fram viðureignir 32. liða úrslit í Bikarkeppni karlaliða en síðasti leikurinn í þessari fyrstu umferð fer fram á Akranesi 21. október en það er leikur ÍA gegn ÍA W. KR A sigraði í gær ÍR L en leikurinn fór í bráðabana þar sem KR A hafði betur 28 gegn 26. KFR Stormsveitin sigraði sína viðureign örugglega 3 – 0 gegn ÍR Keila.is, ÍR PLS sigraði sömuleiðis unglingana í ÍR Land 3 – 0 en áður hafði ÍR A sigrað ÍR S með 3 vinningum gegn 1.

Dregið verður í 16 liða bikarkeppnina mánudaginn 15. október kl. 18:30 – Sjá nánar um Bikarkeppni KLÍ.

Nýjustu fréttirnar