Mistök í olíuburðum

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Kom í ljós við skoðun tækninefndar að rangir burðir voru í olíuvélinni í Egilshöll fyrir deildarkeppni en það urðu mistök gerð þegar „Allsvenskan 36“ og „Allsvenskan 44“ voru sendir á húsið til að setja í vélina, það fóru óvart linkar á „Elitserien 36“ og „Elitserien 44“ en það eru ekki þeir burðir sem tækninefnd og stjórn völdu fyrir deildarkeppni og gáfu út í byrjun tímabils.

 
Þessu verður breytt í vélinni og munu framvegis verða notaðir réttir burðir í samanburði við heimasíðu KLÍ
 
Stjórn KLÍ og Tækninefnd biðjast afsökunar á þessum mistökum

Nýjustu fréttirnar