Skip to content

The English Red Rose Open – 2018

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Nú um helgina fer fram The English Red rose Open sem að er partur af Youth euro trophy tour. Mótið fer fram núna í Bretlandi

 

Matthías Leó Sigurðsson frá ÍA er úti að keppa og er staða hans í mótinu sú að hann er að fara að keppa til úrslita í hádeginu á morgun.

Úrslitin hefjast kl 12:00 að íslenskum tíma og má nálgast útsendingu hér

Facebook síðu viðburðarins má finna hér

Staðan í mótinu má sjá hér  

 

 

 

Nýjustu fréttirnar