Kvennalandsliðið á EWC 2018

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

A landslið kvenna keppir á EM 2018Kvennalandsliðið er á förum til Brussels til að taka þátt í Evrópumóti kvenna daganna 6. – 17. júní.

Liðið skipa. Ástrós Pétursdóttir, Bergþóra Rós Ólafsdóttir,  Katrín Fjóla Bragadóttir, Linda Hrönn Magnúsdóttir, Magna Ýr Hjálmtýsdóttir og Nanna Hólm Davíðsdóttir.

þjálfarar og farastjórar eru Theódóra Ólafsdóttir og Skúli Freyr Sigurðsson.

heimasíða mótsinns er www.ewc2018.be hér

Nýjustu fréttirnar