KFR eru Íslandsmeistarar unglingaliða 2018

Facebook
Twitter

Lið KFR eru Íslandsmeistarar unglingaliða 2018Lið KFR 1 sigraði í morgun á Íslandsmóti unglingaliða 2018 þegar þau lögðu lið ÍA 1 í tveim viðureignum í úrslitum mótsins. Áður lagði lið KFR lið ÍR 2 í undanúrslitum einnig 2 – 0 en ÍR 1. Lið ÍA 1 lagði lið ÍR 2 einnig 2 – 0 en ÍR 2 var efst að stigum eftir 5. og síðustu umferð mótsins fyrir úrslitakeppnina. Í liði KFR í dag voru þau Málfríður Jóna Freysdóttir, Mikael Aron Vilhelmsson og Guðbjörn Joshua Guðjónsson en fjarverandi var Einar Máni Daníelsson.

 

 

 

 

 

 

Efstu liðin í keppninni í ár

Nýjustu fréttirnar