Arnar Davíð Jónsson KFR með enn einn 300 leikinn

Facebook
Twitter

Arnar Davíð Jónsson KFRÍ 16 liða bikarkeppni KLÍ sem fram fór í gær náði Arnar Davíð í KFR Lærlingum enn einum 300 leiknum. Arnar byrjaði kvöldið með látum með því að ná leiknum og fylgi 267 leikur í kjölfarið. Lærlingar unnu sína viðureign gegn  ÍA B nokkuð örugglega 3 – 0.

Aðrar viðureignir í 16 liða bikarkeppni KLÍ fóru þannig:

ÍR S vann Þór 3 – 0 í Egilshöll

Þór-Víkingur vann ÍR Gaura 3 – 0 í keilusalnum Akranesi

ÍA vann ÍR Fagmenn sömuleiðis 3 – 0 upp á Skaga

KFR Storfsveitin lagði KFR Frændur í bráðabana 27 – 14

KFR Lærlingar unnu eins og áður sagði ÍA B 3 – 0

KR-E lagði félaga sína í KR-A í bráðabana 29 – 27

ÍR L lagði ÍR Broskarla 3 – 0

ÍR KLS lagði KFR Grænu töffarana 3 – 1

Sjá nánar um Bikarkeppnina hér.

Nýjustu fréttirnar