ECC hefst í Austurríki í dag

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Í dag hefst í Vín í Austurríki Evrópumót landsmeistara. Fyrir Íslands  hönd keppa þar Dagný Edda Þórisdóttir KFR og Gústaf Smári Björnsson KFR.  Þjálfari þeirra er Theódóra Ólafsdóttir.

Nýjustu fréttirnar