Í dag hefst í Vín í Austurríki Evrópumót landsmeistara. Fyrir Íslands hönd keppa þar Dagný Edda Þórisdóttir KFR og Gústaf Smári Björnsson KFR. Þjálfari þeirra er Theódóra Ólafsdóttir.

Breytingar á mótsreglum í Íslandsmóti deildarliða
Á ársþingi KLÍ, þann 24. maí sl. var því beint