Úrslitakeppnin hefst á þriðjudag

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

KFR-EldingÚrslitakeppnir í efstu deild karla og kvenna hefjast á næstunni.

 

 

 

 

 

 

 

 

  

KFR-Elding

 

Í undanúrslitum karla leika deildarmeistarar ÍR-KLS og KFR-Stormsveitin annars vegar og KFR-Lærlingar og ÍR-PLS hins vegar.  Liðin mætast í tveimur viðureignum, sú fyrri þriðjudaginn 2. maí og sú seinni degi seinna, miðvikudaginn 3. maí. Það lið sem fær fleiri stig úr þessum tveimur viðureignum kemst í úrstlit.

Á sama tíma leika KFR-Valkyrjur Z og KFR-Elding um laust sæti í 1. deild kvenna á næsta tímabili. KFR-Valkyrjur Z lentu í næst neðsta sæti 1. deildar en KFR Elding í öðru sæti 2. deildar.

Við hvetjum alla til að mæta í Keiluhöllina og fylgjast með þessum leikjum.

Nýjustu fréttirnar