Lokahóf KLÍ

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Lokahóf KLÍ var haldið í Rúgbrauðsgerðinni í gærkvöldi.  

Hófið var vel sótt en haldið í skugga fráfalls Árna Gíslasonar sem var bráðkvaddur fyrr um daginn.

Veitt voru verðlaun fyrir árangur vetrarins og fylgir listi yfir verðlauna hafa hér og myndir frá verðlaunaafhendingunni má sjá hér.

Nú tekur úrslitakeppni við í efstu deildum karla og kvenna.

 

Nýjustu fréttirnar