Dregið í Bikarkeppni kvenna.

Facebook
Twitter

 Um daginn var dregið í Bikarkeppni kvenna, bæði 16 liða og 8 liða úrslitum.. Spila þarf tvo leiki í 16 liða úrslitum.

 Drátturinn fór þannig:

 16 liða úrslit
 1.   KFR Valkyrjur Z – ÍR-Buff
 2.   ÍA – ÍR KK 

 8 liða úrslit
 1.   KFR Afturgöngur – KFR Skutlurnar
 2.   Sigurvegari leikur 2 16 liða úrslit – Sigurvegari leikur 1 16 liða úrslit
 3.   Þór Þrumurnar – ÍR BK
 4….ÍR TT – KFR Valkyrjur

 Leikirnir í 16 liða úrslitum verða settir á í samvinnu við liðin sem þar leika.
 Leikirnir í 8 liða úrslitum verða leiknir 7. febrúar fyrir utan leiki 2 og 3. Mótanefnd setur þá leiki á í samvinnu við liðin.

Nýjustu fréttirnar