Klippikort

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

KLÍ er nú með til sölu klippikort frá Keiluhöllinni.  Kortin kosta kr. 15.000,- og er virkni þeirra eftirfarandi:

 

·  

 

 

 

Fjöldi skipta eru 5 og er hvert skipti 55 mínútur.  Gildistími er 90 dagar frá útgáfu og kortin gilda ekki á fimmtudögum, föstudögum og laugardögum frá 18:00 – 01:00. Olíuburður er innifalinn.

 

Til að panta kort þá skal senda póst á skrifstofa@kli.is. Viðkomandi fær þá sendan póst til baka með upplýsingum um bankareikning KLÍ, greiðir þangað 15.000 krónur og sendir afrit af kvittun á netfangið skrifstofa@kli.is. Daginn eftir mun bíða umslag í afgreiðslu Keiluhallarinnar með korti.

Nýjustu fréttirnar