Úrslit – dagur 2

Facebook
Twitter

Í kvöld, mánudaginn 2. maí fara fram leikir tvö í úrslitum Íslandsmóts liða. í karlaflokki taka KFR-Lærlingar á móti ÍR-PLS og í kvennaflokki taka ÍR-Buff á móti KFR-Valkyrjum. Heimaliðin hafa valið olíuburð og er hann í báðum tilvikum: Stonehenge – 40 fet – ratio 6.56

Leikirnir verða á brautum 15-18 þar sem braut 5 er biluð. Við hvetjum við alla til að mæta og styðja sitt lið.

Vekjum sérstaka athygli á því að leikirnir hefjast kl. 19:30

Nýjustu fréttirnar