Úrslit – dagur 1

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Úrslit - dagur 1Á morgun, sunnudaginn 1. maí fara fram fyrstu leikir í úrslitum Íslandsmóts liða. í karlaflokki taka ÍR-PLS á móti KFR-Lærlingum og í kvennaflokki taka KFR-Valkyrjur á móti ÍR-Buff. Heimaliðin hafa valið olíuburð og er hann í báðum tilvikum: 2006 San Marino Open – 37 fet – ratio 4.29.

Leikirnir verða á brautum 3-6 þar sem er gott pláss fyrir áhorfendur og hvetjum við alla til að mæta og styðja sitt lið.

Nýjustu fréttirnar