Breytingar á afrekshóp karla

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Arnar Davíð Jónsson KFR í keppniBreytngar hafa verið gerðar á afrekshópi karla hjá KLÍ, þetta er í beinu framhaldi af næsta verkefni sem er EM karla í ágúst n.k. 

 
í hópnum eru: 
 
 • Arnar Davíð Jónsson KFR
 • Bjarni Páll Jakosson ÍR
 • Björn Birgisson KFR
 • Björn Guðgeir Sigurðsson KFR
 • Einar Már Björnsson ÍR
 • Einar Sigurður Sigurðsson ÍA
 • Guðlaugur Valgeirsson KFR
 • Gústaf Smári Björnsson KFR
 • Magnús Sigurjón Guðmundsson ÍA
 • Skúli Freyr Sigurðsson ÍA
 • Stefán Claessen ÍR
 • Þorleifur Jón Hreiðarsson KR
Rætt var við fleiri aðila en taldir eru upp hér að ofan en viðkomandi gáfu ekki kost á sér í verkefnið. Næst verður hópurinn uppfærður snemma í haust.

Nýjustu fréttirnar