Kristján Þórðarson KR og Sigurlaug Jakobsdóttir ÍR Íslandsmeistarar öldunga

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Kristján Þórðarson KR og Sigurlaug Jakobsdóttir ÍR eru Íslandsmeistarar öldunga 2016Í gærkvöldi lauk Íslandsmóti öldunga 2016. Til úrslita kepptu í karlaflokki Kristján Þórðarson KR og Davíð Löve KR. Kristján vann úrslitin í þrem leikjum 243 – 139, 167 -199 og svo 199 – 152. Sigurlaug sigraði Sigríði Klemensdóttur úr ÍR einnig í þrem leikjum 188 – 162, 135 – 211 og síðan 167 – 152. Í þriðja sæti hjá körlum varð Þórarinn Már Þorbjörnsson ÍR og hjá konum varð það Ragna Guðrún Magnúsdóttir úr KFR.

 

 

 

 

 

 

 

Davíð Löve KR, Kristján Þórðarson KR og Þórarinn Már Þorbjörnsson ÍR  Sigríður Klemensdóttir ÍR, Sigurlaug Jakobsdóttir ÍR og Ragna Guðrún Magnúsdóttir KFR

Nýjustu fréttirnar