Breyting á dagskrá

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Frá mótanefnd. Gerðar hafa verið örlitlar breytingar á dagskrá. Sett hefur verið á úrslitaumferð í tvímenningi deildarliða sunnudaginn 17. apríl kl.19:00. Úrslit í bikarkeppninni hafa verið færð fram um einn dag og verða þriðjudaginn 19. apríl kl. 19. Þau voru 20. en þar sem það er síðasti vetrardagur þann 20. er von á að það verði ekki næði í húsinu þann daginn vegna skemmtanahalds sem allt útlit er fyrir að verði. Búið er að uppfæra dagskrá á síðunni

Nýjustu fréttirnar