Íslandsmót öldunga 50+ Staðan eftir forkeppni

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Ragna Matthíasdóttir KFR og Þórarinn Már Þorbjörnsson ÍR eru Íslandsmeistarar öldunga 2015Í gær lauk forkeppni á Íslandsmóti öldunga í keilu. Í kvöld fer svo fram úrslit en þá keppa fyrst 6 efstu í bæði karla- og kvennaflokki. STaðan í mótinu er þessi:

Sæti Nafn Félag Samtals Mtl
1 Sigurlaug Jakobsdóttir ÍR 2.140 178,33
2 Ragna Guðrún Magnúsdóttir KFR 2.118 176,50
3 Sigríður Klemensdóttir ÍR 2.061 171,75
4 Ragna Matthíasdóttir KFR 2.006 167,17
5 Helga Sigurðardóttir KFR 1.983 165,25
6 Jóna Gunnarsdóttir KFR 1.871 155,92
         
1 Davíð Löve KR 2.346 195,50
2 Kristján Þórðarson KR 2.339 194,92
3 Þórarinn Már Þorbjörnsson ÍR 2.259 188,25
4 Sveinn Þrastarson KFR 2.246 187,17
5 Magnús Reynisson KR 2.105 175,42
6 Ólafur Guðmundsson KR 2.086 173,83

Nýjustu fréttirnar