EYC2016 er hafið

Facebook
Twitter

Í gær fóru fram opinberar æfingar á Evrópumóti ungmenna sem fram fer þessa dagana í Keiluhöllinni Egilshöll. Einnig fór fram setningarathöfn leikanna og var henni sjónvarpað beint á SportTV.is og sjá má upptöku frá þeim hér. Í morgun hófst svo tvímenningu pilta en allar upplýsingar um mótið, stöður, lifandi skor og fleira má finna á vef mótsins www.eyc2016.eu Einnig eru myndir frá æfingum á Fésbókarsíðu Keilusambandsins. 

Nýjustu fréttirnar