Skip to content

Tilkynning um bann á notkun kúlna frá Alþjóða keilusambandinu

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Frá og með 15. mars 2016 hefur Alþjóða keilusambandið lagt bann við notkun á eftirfarandi kúlum frá framleiðandanum Motive. Það eru kúlurnar the Jackal og the Jackal Carnage. Sjá nánar tilkynningu frá Alþjóða keilusambandinu. Þessar kúlur eru því alfarið bannaðar í keppni hér á landi og eru keilarar sem eiga slíkar kúlur beðnir um að virða þetta bann.

Nýjustu fréttirnar