Skip to content

Páskamót keiludeildar ÍR 2016

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Þá er komið að hinu árlega páskamóti keiludeildar ÍR en það verður haldið laugardaginn 19. mars kl. 10 í Keiluhöllinni Egilshöll. Mótið er flokkaskipt og verða veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hverjum flokki. Í verðlaun eru páskaegg að sjálfsögðu. Spiluð er ein þriggja leikja sería og kostar 3.500 í mótið. Olíuburður verður HIGH STREET – 8144 44 fet. Skráning í mótið fer fram hér.

 

Nýjustu fréttirnar